Innkaupalistar fyrir miðstig og unglingadeild

Ritstjórn Fréttir

Nú líður að upphafi skólaársins og þá er gott að mæta vel undirbúinn fyrir vetrarstarfið. Hér er að finna innkaupalista fyrir miðstig, 5. – 7. bekk og unglingastig 8. – 10. bekk. Nemendum er bent á að athuga hvað þeir eiga til áður en farið er í innkaupaleiðangur.

Miðstig 5.-7.

Eldri deild 8.-10.