Jóladagatal

Ritstjórn Fréttir

Skólastarf í desember einkennist að vanda af ýmsum skemmtilegum viðburðum og margvíslegri tilbreytni frá hefðbundnu skólastarfi. Þar ber vitaskuld jólaútvarpið hæst en útsendingar þess hefjast mánudaginn 10. desember. Einnig má nefna jólaföndur foreldrafélagsins, friðargöngu í Skallagrímsgarð, jólaball á Varmalandi, heimsóknir rithöfunda og fleira.  Til frekari glöggvunar hefur verið gefið út jóladagatal Grunnskólans í Borgarnesi.

GB - jóladagatal