Jólafrí

Ritstjórn Fréttir

Stofujólin eru haldin hátíðleg í dag og að þeim loknum er árleg jólaskemmtun skólans í íþróttahúsinu. Þar er að vanda margt til skemmtunar; m.a. helgileikur, söngur, ýmis skemmtiatriði og loks verður dansað kringum jólatréð.

Föstudagurinn 3. janúar er vinnudagur starfsfólks en kennsla hefst að nýju samkvæmt stundaskrá mánudaginn 6. janúar. Gleðileg jól!