Kertagöngu slegið á frest vegna veðurs

Ritstjórn Fréttir

Árlegri kertagöngu nemenda grunnskólans á aðventu, sem fara átti fimmtudaginn 15. des, hefur verið slegið á frest vegna rysjótts veðurfars. Stefnt er að því að hafa hana í byrjun næsta árs; jafnvel á síðastadegi jóla, þrettándanum. Skólahald verður því með hefðbundnum hætti á fimmtudag.