Mánudaginn 1. apríl kemur Sigríður Dögg Arnardóttir kynfræðingur í heimsókn og spjallar um kynlíf við nemendur á unglingastigi. Hún heldur síðan fyrirlestur fyrir fullorðna kl. 18:00 um hvernig ræða megi um kynlíf við unglinga. Sá fyrirlestur verður í stofu 10. bekkjar.
Að loknum fyrirlestri gefst tóm til að spjalla og bera fram fyrirspurnir.
Foreldrafyrirlestur-1