Kynningarfundur vegna framkvæmda við grunnskólann

Ritstjórn Fréttir

Boðað er til fundar um fyrirhugaðar framkvæmdir við endurbætur á skólahúsnæðinu og viðbyggingu. Á næstunni verður ráðist í verulegar endurbætur á núverandi húsnæði grunnskólans ásamt því að hafin verður bygging mötuneytis og salar í viðbyggingu við skólann. Af því tilefni er boðað til kynningarfundar í Hjálmakletti miðvikudaginn 23. ágúst kl. 17.00.

borgarbyggd_32_17