Litlu jólin – skólabílar

Ritstjórn Fréttir

Á morgun 18 desember eru litlu jólin. Í ár verða eingöngu stofujól frá 10.00 – 12.00. Skólaakstur innanbæjar verður sem hér segir:

Tveir skólabílar fara úr Sandvík kl. 9.40 og frá skóla kl. 12.00. Skólabílar af Mýrum koma í skóla rétt fyrir kl. 10.00 og fara frá skóla kl. 12.00.

Kennarar senda nánari upplýsingar um litlu jólin til foreldra.