Ljósin tendruð á jólatrénu í Skallagrímsgarði

Ritstjórn Fréttir

Nemendur 1. bekkjar grunnskólans fengu það skemmtilega hlutverk hjálpa til við að tendra ljósin á jólatré bæjarins að þessu sinni. Hefðbundinni samkomu af þessu tilefni var aflýst í ár vegna samkomutakmarkana. Hurðaskellir og Gáttaþefur komu í Skalló og gengu kringum jólatréð með börnunum og sungu með þeim.