Ný stjórn nemendafélags GB

Ritstjórn Fréttir

Stjórn nemendafélags GB fyrir skólaárið 2021 – 2022 hefur verið valin. Stjórnina skipa Valborg Elva Bragadóttir formaður, Markús Máni Róbertsson varaformaður, Aðalheiður Ella Ásmundsdóttir gjaldkeri og Guðjón Andri Gunnarsson ritari. Meðstjórnendur eru Eyjólfur Ágúst Hjörleifsson og Sigurgeir Erik Þorvaldsson. Atli Freyr Ólafsson og Kristján Páll Rósinkrans Hjaltason munu stýra tæknimálum næsta skólaár.

Stjórn nemendafélags GB skólaárið 2021 – 2022