Þórarinn Torfi Finnbogason tók við starfi húsvarðar við grunnskólann í ársbyrjun. Hann tekur við af Guðmundi Jónssyni sem annast hefur húsvörslu um árabil. Um leið og við þökkum Guðmundi fyrir góð störf, ljúfmennsku og þolinmæði, bjóðum við Þórarin velkominn til starfa.