Nýsköpun

Ritstjórn Fréttir

Nemendur í 9.bekk eru ekki í hefðbundnum list- og verkgreinum heldur eru þau í nýsköpun. Þau fengu það skemmtilega verkefni nú á dögunum að útbúa umbúðir til að verja vatnsblöðru fulla af vatni svo hún myndi ekki springa þegar hún fellur til jarðar. Skemmtilegt verkefni sem reynir á samvinnu, samskipti, frjóa og gagnrýna hugsun.