Nýtt skólaár í vændum

Ritstjórn Fréttir

Skrifstofa skólans verður opnuð að loknu sumarleyfi fimmtudaginn 3. ágúst. Afgreiðslutími er frá kl. 8.00 – 16.00. Skólinn verður settur þriðjudaginn 22. ágúst.