Ofurbekkjaleikar

Ritstjórn Fréttir

Hinir árlegu ofurbekkjaleikar voru háðir í á íþróttavellinum í dag. Á ofurbekkjaleikunum keppa nemendur á unglingastigi í ýmsum íþróttagreinum og eru það árgangar sem eigast við. 10. bekkur bar sigur úr býtum að þessu sinni, 8. bekkur varð í öðru sæti og þriðja sætið féll í hlut 9. bekkjar. Keppnin var jöfn og æsispennandi.