Ólympíuhlaup ÍSÍ

Ritstjórn Fréttir

Föstudaginn 7. september hlaupa nemendur Grunnskólans í Borgarnesi Ólympíuhlaup ÍSÍ en það hét áður Norræna skólahlaupið. Yngsta stigið hefur hlaupið kl. 10.00, elsta stig leggur af stað kl. 10.40 og miðstig kl. 11.20. Hlaupið er 2,5 km og eru vegfarendur beðnir um að taka tillit til hlaupafólksins. Nánari upplýsingar má sjá hér á vef ÍSÍ