Opinn dagur

Ritstjórn Fréttir

Opið hús verður fyrir foreldra og aðra gesti föstudaginn 21. maí frá klukkan 10 árdegis til eitt eftir hádegi. Loks gefst tækifæri til að sýna fallega skólann okkar og afrakstur vetrarstarfsins. Gestir eru jafnframt hvattir til að skoða óskilamuni og athuga hvort þeir eigi eitthvað þar.

Auglýsing opið hús