Óskilamunir

Ritstjórn Fréttir

Umhverfisnefnd skólans hefur tekið saman alla óskilamuni sem fundist hafa og komið fyrir á sviðinu í sal skólans. Þar er að finna mikið af góðum fatnaði, ókjör af húfum og vettlingum, íþróttadót, bakpoka og fleira. Vonandi finna nú sem flestir týndu hlutina sína aftur.