Óskilamunir

Ritstjórn Fréttir

Mikið af óskilamunum hefur safnast fyrir í skólanum á skólaárinu. Aðallega er um að ræða fatnað; húfur, vettlinga, íþróttaföt og þess háttar. Þetta liggur nú á sviðinu í salnum og eru foreldrar og börn hvött til að nálgast eigur sínar þar. Hluta af fatnaðinum má sjá á meðfylgjandi mynd.