Óskilamunir í íþróttahúsi

Ritstjórn Fréttir

Starfsfólk íþróttahússins beinir þeim tilmælum til nemenda, foreldra og forráðamanna að þeir aðgæti hvort þeir eigi fatnað eða annað í íþróttahúsi. Þar hefur safnast mikill fjöldi óskilamuna.