Öskudagsball í Óðali

Ritstjórn Fréttir

Á öskudag, miðvikudaginn 6. mars, verður öskudagsball í Óðali fyrir nemendur í 1. – 6. bekk. Kötturinn verður sleginn úr tunnunni og foreldrafélagið býður upp á popp og Svala. Skemmtun 4. – 6. bekkjar stendur frá 13:30 – 14:30 og 1. – 3. bekkjar frá 15:00 – 16:00. Aðgangur er ókeypis.