Pabbi prófessor í Hjálmakletti

Ritstjórn Fréttir

Gunnar Helgason leikari og rithöfundur spjallar við nemendur grunnskólans og les úr nýútkominni bók sinni, Pabbi prófessor. Upplesturinn, sem hefst kl. 10.30 þann 1. des., er fyrir nemendur 3. – 8. bekkjar og því verður brugðið á það ráð að fá inni í Hjálmakletti til þess að vel fari um alla. Gengið verður frá grunnskólanum.

gunnar