Samstarf skóla og foreldra

Ritstjórn Fréttir

Í vetur verður lögð sérstök áhersla á samstarf foreldra og skóla.  Um er að ræða verkefni sem átti að fara af stað á síðasta skólaári en þurfti að slá á frest vegna ýmissa takmarkana í samfélaginu.  Ingvar Sigurgeirsson prófessor mun aðstoða við verkefnið.