Samstöðugöngu gegn einelti frestað til miðvikudags

Ritstjórn Fréttir

Samstöðugöngu gegn einelti sem fara átti á morgun þriðjudag hefur verið frestað til miðvikudags vegna veðurs. Sjá nánari upplýsingar á viðburðadagatali.