Fimmtudagurinn 1. febrúar er skipulagsdagur í skólanum og fellur kennsla því niður. Fyrir hádegi fræðast stuðningsfulltrúar um ýmiss konar raskanir á meðan kennarar vinna að námsmati og fleiri þáttum. Síðdegis verður námskeið um samskipti á vinnustað og er það ætlað öllu starfsfólki skólans. Námskeiðið er í umsjón sérfræðinga frá Auðnast.