Skóla lýkur fyrr á mánudag vegna útfarar

Ritstjórn Fréttir

Skólastarfi lýkur fyrr en venjulega mánudaginn 13. janúar vegna útfarar Sigríðar Helgu Sigurðardóttur skólaritara.

Skólabíll innanbæjar fer tvær ferðir. Nemendur á miðstigi fara með fyrri bílnum kl. 12:40. Seinni bíllinn fer kl. 13:25 með nemendur á yngsta- og unglingastigi.

Skólabílar á Mýrar fara frá Íþróttahúsi kl. 13:25.