Skóladagur í Borgarbyggð

Ritstjórn Fréttir

Allir skólar í Borgarbyggð efna til opins skóladags í Hjálmakletti laugardaginn 30. mars kl. 13:00 – 15:00. Þar verður hægt að kynnast gróskumiklu starfi á öllum skólastigum í héraðinu. Nánar má fræðast um viðburðinn á facebook síðu hans: Skóladagur í Borgarbyggð.

dagur_skolanna_borgarbyggd_HQ