Skólahald verður með eðlilegum hætti í dag

Ritstjórn Fréttir

Nýr kjarasamningur við kennara var undirritaður í gær. Kennarar munu því sinna störfum sínum með hefðbundnum hætti í dag og fyrirhugaðar mótmælaaðgerðir falla niður.