Oddný Eva Böðvarsdóttir hefur tekið við starfi skólahjúkrunarfræðings af Írisi Björgu Sigmarsdóttur. Grunnskólinn býður Oddnýju velkomna til starfa og þakkar Írisi ánægjulegt samstarf undanfarin ár. Nánari upplýsingar um heilsugæslu í grunnskólanum er að finna á heimasíðu skólans.