Skólahjúkrunarfræðingur

Ritstjórn Fréttir

Oddný Eva Böðvarsdóttir hefur tekið við starfi skólahjúkrunarfræðings af Írisi Björgu Sigmarsdóttur. Grunnskólinn býður Oddnýju velkomna til starfa og þakkar Írisi ánægjulegt samstarf undanfarin ár. Nánari upplýsingar um heilsugæslu í grunnskólanum er að finna á heimasíðu skólans.