Skólasetning

Ritstjórn Fréttir

Grunnskólinn í Borgarnesi verður settur mánudaginn 26. ágúst í íþróttahúsinu og hefst athöfnin kl. 11.00. Að lokinni skólasetningu fara nemendur í skólann ásamt umsjónarkennurum sínum. Kennsla á unglingastigi fer fram í Menntaskóla Borgarfjarðar fyrstu vikur skólaársins.