Skólaslit.

Ritstjórn Fréttir

S K Ó L A S L I T 6. júní 2023
1.- 9. bekk
Við hefjum leika upp í skóla kl. 09:00.
Skólabíll fer úr Sandvík kl. 08:40. Við skólann safnast nemendur saman og farið verður í skrúðgöngu niður í Skallagrímsgarð. Þar fara nemendur í leiki og að því loknu verður grillað. Nemendur þurfa að vera búnir eftir veðri.
Foreldrar eru velkomnir kl. 10:30 í Skallagrímsgarð þar sem smá dagskrá fer fram á sviðinu og að lokum fá nemendur afhentar einkunnir sínar. Athöfn lýkur kl. 11:00 og verður skólaakstur heim.

Ú T S K R I F T A R A T H Ö F N 6. júní 2023
10.bekkur
Útskriftarathöfn 10. bekkjar fer fram í Hjálmakletti kl. 17:00

Við viljum þakka nemendum og foreldrum fyrir gott samstarf og ánægjulegar stundir á skólaárinu.
Það er ósk okkar að þið njótið sumarsins og við hlökkum til að starfa með ykkur á næsta skólaári.