Skólastarfi frestað

Ritstjórn Fréttir

Skólastarf í grunnskólum fellur niður fram að páskum. Gert er ráð fyrir að það verði með óhefðbundnum hætti um tíma að loknu páskafríi. Upplýsingar verða sendar forráðamönnum nemenda um leið og þær liggja fyrir.