Slöngupylsur í heimilisfræði

Ritstjórn Fréttir

Nemendur 1. bekkjar gleðjast yfir því að skólahald er nú aftur með eðlilegum hætti. Á myndinni sjást þau búa til slöngupylsur í heimilisfræði. Öll sögðust þau hlakka til að gæða sér á þessum girnilegu pylsum. Uppskrift fylgir.