Smiðjuhelgi 5. – 6. október
Föstudagur
14:30 Mæting
Boðið er uppá hressingu fyrir smiðjur
14:45 Smiðjur hefjast
18:30 Smiðjuvinnu lýkur
Laugardagur
8:30 Mæting í smiðjur
11:30 Hádegisverður – í boði skólans
14:30 Smiðjuvinnu lýkur
Hver smiðja skipuleggur sínar frímínútur. Nemendur geta tekið með sér nesti til að neyta í frímínútum ef þörf er á.
Frá kl. 14 – 14:30 gefst foreldrum, og öðrum þeim sem hug hafa á, kostur á að koma og skoða það sem verið er að gera á smiðjuhelgi.
Það verða ekki skólabílar innanbæjar.
Skólabílar keyra úr sveitinni.
Góða skemmtun