Söngstund á miðstigi Ritstjórn 16 nóvember, 2022 Fréttir Í morgun, á degi íslenskrar tungu, var söngstund fyrir nemendur á miðstig. Voru lög á borð við „Vertu þú sjálfur“ og „Ég er furðuverk“ söngluð við góðar undirtektir starfsmanna og nemenda.