Ratleikur á Instagram

Ritstjórn Fréttir

Á skólaslitunum í ár var farið í rafrænan ratleik. Öllum nemendum 2. – 9. bekkjar var skipt í blandaða hópa óháð aldri. Hver hópur átti síðan að leysa ákveðin verkefni og taka mynd af því.  Allar myndirnar frá hópunum er hægt að sjá inni á Instagramsíðu skólans.  https://www.instagram.com/grunnborg/