Starfsdagur

Ritstjórn Fréttir

Starfsdagur kennara og annars starfsfólks verður föstudaginn 13. september. Kennsla fellur því niður þann dag.