Starfsdagur

Ritstjórn Fréttir

Starfsmenn grunnskólanna í Borgarbyggð halda sameiginlegan starfsdag miðvikudaginn 1. febrúar. Fjallað verður um svokallaða teymiskennslu og þá reynslu sem fengist hefur af slíku kennslufyrirkomulagi. Hefðbundið skólahald fellur því niður.