Stjórn nemendafélags Grunnskólans í Borgarnesi

Ritstjórn Fréttir

Ný stjórn nemendafélagsins var kynnt á skólaslitum í Skallagrímsgarði. Hana skipa Elinóra Ýr Kristjánsdóttir formaður, Elfa Dögg Magnúsdóttir varaformaður, Edda María Jónsdóttir gjaldkeri, Elín Björk Sigurþórsdóttir ritari og Valborg Elva Bragadóttir meðstjórnandi. Tæknimenn verða Jónas Bjarki Reynisson og Örn Einarsson. Stjórnin tekur til starfa í haust.