Stjórn nemendafélagsins 2017 – 2018

Ritstjórn Fréttir

Stjórn nemendafélagsins skólaárið 2017 – 2018 skipa eftirtaldir nemendur:
Marinó Þór Pálmason, formaður, Bjartur Daði Einarsson, varaformaður, Elinóra Ýr Kristjánsdóttir, meðstjórnandi, Berghildur Björk Reynisdóttir, gjaldkeri og Emma Sól Andersdóttir, ritari.
Sjoppustjórar eru Jón Steinar Unnsteinsson og Steinar Örn Finnbogason og tæknistjórar eru Sigfús Páll Guðmundsson og Axel Stefánsson.
Nemendaráð fundar að jafnaði einu sinni í viku með deildarstjóra unglingastigs og/eða stuðningsfulltrúa og sér um að skipuleggja það starf sem fellur beint undir skólann. Starfstími nemendaráðs er frá hausti fram að skólaslitum að vori.