Stjórn nemendafélagsins 2020 – 2021

Ritstjórn Fréttir

Stjórn Nemendafélags grunnskólans fyrir næsta skólaár hefur verið skipuð. Í henni sitja Elfa  Dögg Magnúsdóttir formaður, Valborg Elva Bragadóttir varaformaður, Edda María Jónsdóttir gjaldkeri og Aðalheiður Ella Ásmundsdóttir ritari. Meðstjórnendur eru Guðjón Andri Gunnarsson og Eyrún Freyja Andradóttir. Tæknistjórar eru Örn Einarsson og Atli Freyr Ólafsson.