Styttist í samræmd próf í 4. og 7. bekk

Ritstjórn Fréttir

Nemendur 7. bekkjar þreyta samræmd próf í íslensku fimmtudaginn 23. september og í stærðfræði föstudaginn 24. september. Próftími er frá 9 – 12. Nemendur 4. bekkjar þreyta svo samræmd próf í sömu greinum tæpri viku seinna, dagana 29. og 30. september.