Undirbúningur fyrir gleðileikana 2017 að hefjast

Ritstjórn Fréttir

Skipulagsnefnd gleðileikanna 2017 boðar til kynningarfundar í Hjálmakletti mánudagskvöldið 13. febrúar næstkomandi. Fundurinn hefst kl. 20.15. Skipulag gleðileikanna verður kynnt og áhugasömu fólki gefst kostur á að skrá sig sem sjálfboðaliða. Nánari upplýsingar er að finna á facebook síðu gleðileikanna.