Unglingastigið byrjar í menntó!

Ritstjórn Fréttir

Því miður þá verður ekki hægt að koma öllum nemendum fyrir í húsnæði skólans fyrr en þann 1. október. Því mun kennsla á unglingastigi fara fram í Menntaskóla Borgarfjarðar fyrstu vikur skólaársins. Umsjónarkennarar munu hitta nemendur unglingastigs í sal Menntaskólan, að lokinni skólasetningu, og útskýra skipulag komandi vikna fyrir nemendum og forráðamönnum þeirra.