Upplestrarkeppnin

Ritstjórn Fréttir

Á þriðjudaginn  var haldin upplestrarkeppni í 7. bekk. Sigurvegarar keppninnar taka síðan þátt í upplestrarkeppni Vesturlands sem haldin verður í Heiðarskóla fimmtudaginn 16.mars.
Í 1. sæti var Ísak Daði, 2. sæti Emelía Ýr, 3. sæti Kristný Halla og í 4. sæti Amalía Gunnarsd.
Flottir krakkar sem við eigum hér í Grunnskólanum í Borgarnesi.