Því miður þurfti að ljúka útsendingu á jólaútvarpi NFGB, Útvarp Óðal 101,3 á fimmtudag vegna ástæðna sem öllum eru kunnar. Engar útsendingar eru því í dag, föstudag. Nemendafélagið vill koma á framfæri þökkum til allra sem hlustuðu og hjálpuðu til.
Því miður þurfti að ljúka útsendingu á jólaútvarpi NFGB, Útvarp Óðal 101,3 á fimmtudag vegna ástæðna sem öllum eru kunnar. Engar útsendingar eru því í dag, föstudag. Nemendafélagið vill koma á framfæri þökkum til allra sem hlustuðu og hjálpuðu til.