Val á miðstigi

Ritstjórn Fréttir

Á miðstigi er boðið upp á hjólaval á fimmtudögum. Nemendur koma með sín eigin hjól í skólann. Fjóla Veronika, umsjónakennari 5.bekks, er kennari í hjólavalsins.
Nemendur hafa náð góðum tökum á jafnvægisæfingum ásamt því að hjóla um Borgarnes.
Mikill áhugi er á hjólreiðum hjá krökkunum og eru þau sjálf að koma með hugmyndir að æfingum. Þau eru m.a. að æfa sig í að stökkva af pöllum og römpum sem þau hafa verið að búa til.
Hjólreiðar er góð og holl hreyfing fyrir orkumikla krakka.