Vetrarfrí og starfsdagur

Ritstjórn Fréttir

Vetrarfrí verður í skólanum dagana 27. og 28. febrúar. Mánudagurinn 2. mars er svokallaður starfsdagur eða sérstakur vinnudagur starfsfólks án nemenda. Við hlökkum til að hitta nemendur, þriðjudaginn 3. mars,  glaða og endurnærða eftir gott frí.