Vetrarleyfi

Ritstjórn Fréttir

Vetrarleyfi verður í skólanum dagana 25. og 26. febrúar. Kennsla fellur niður þann 1. mars vegna skipulagsdags starfsfólks en hefst að nýju samkvæmt stundaskrá þriðjudaginn 2. mars.