Hvar er húfan mín, hvar er hettan mín…

Ritstjórn Fréttir

Mikið magn af fötum, skóm og fleiru er í óskilum í skólanum. Í morgun barst svo hingað fullur svartur ruslapoki úr íþróttahúsinu. Nemendur og forráðamenn þeirra eru hvattir til að koma í skólann og sækja eigur sínar. Sigga ritari gefur upplýsingar um hvar óskilamunina er að finna.