Vordagar

Ritstjórn Fréttir

Dagana 10. – 12. maí verða svokallaðir vordagar í skólanum. Hefðbundin kennsla verður þá brotin upp með margvíslegum hætti. Jafnframt munu nemendur að vanda tína rusl og hreinsa umhverfið í nágrenni skólans.