Vorsýning 24. maí

Ritstjórn Fréttir

Miðvikudaginn 24. maí verður opið hús og vorsýning í skólanum. Nemendur sýna þá afrakstur vetrarstarfsins. Nemendur 9. bekkjar verða með kaffisölu og bjóða þar upp á gómsætar kökur. Ágóðinn af kaffisölunni rennur í ferðasjóð nemenda. Allir eru velkomnir á vorsýninguna. Föstudaginn 26. maí verður svo útivistardagur á unglingastigi og þá verður boðið upp á útivist og skemmtun í nágrenni bæjarins.

Opinn dagur augl.